Í dag fengum við lyklakippurnar sem Hlín Reykdal hannaði í samstarfi við Tilveru. Byrjað verður strax í fyrramálið að fara með í póst lyklakippur sem vonandi skila sér til nýrra eiganda á næstu dögum.
Tilvera mun nota allan ágóða af sölunni til þess að veita styrki til félagsmanna sem hægt verður að sækja um fljótlega. Lyklakippuna er hægt að kaupa hér neðar á síðunni. |
Tilvera, samtök um ófrjósemi
Sigtún 42, 105 Reykjavík kt. 421089-2489 Rnr. 0327-26-000491 [email protected] |
|