Tilvera, samtök um ófrjósemi
1 af hverjum 6 sem þráir að eignast barn á í erfiðleikum með það
Hvað er ófrjósemi?
Kynntu þér allt sem hægt er að vita um ófrjósemi, úrræði og ráðleggingar.
Fyrstu skrefin og meðferðir
Það er gott að kynna sér fyrstu skrefin og meðferðir sem eru í boði.
Fæðingartíðni í Evrópu og frjósemi meðal Evrópubúa hefur farið minnkandi. Af því tilefni hefur Fertility Europe útbúið fræðsluleik fyrir 15-18 ára ungmenni um frjósemisvitund þeirra. Leikurinn hefur verið þýddur á Íslensku og það tekur einungis 5 - 8 mínútur að spila leikinn og því hvetjum við ungmenni til að spila leikinn og fræðast um frjósemi. Rannsóknir hafa sýnt að unglingar vita minna um frjósemismál en þeir ættu að vita og aðeins 12% vita að frjósemi minnkar með aldrinum* (*bráðbrigða niðurstöður Fertility Europe FACTs leiknum).
Endilega bendið öllum ungmennum á að spila leikinn til að fræða unga fólkið okkar um frjósemi.
Linkur á leikinn er hér:
https://myfacts.eu/is/game-icelandic/
#tilverasamtökumófrjósemi #1af6
Um helgina, 16 &17 nóvember, mun Tilvera vera í Kringlunni að selja happdrættismiða og annan varning merkt félaginu. Hvetjum ykkur til að kíkja við og gera góð kaup og um leið styrkja félagið. 💜
Ef þið komist ekki um helgina þá mun Tilver einnig vera í Smáralind helgina 30.nóvember-1.desember.
Sjáumst
Í byrjun september áttu norðurlandaþjóðirnar sameiginlegan fund í Helsinki. Á þeim fundi var tekið upp nafn á sameiginlegum norrænum samtökum Nordic Fertility Network NFN. Einnig var rituð ályktun sem nú hefur verið birt í 5 löndum. Við krefjumst úrbóta, við viljum auka þekkingu ungs fólks á frjósemi. Stjórnvöld þurfa að átta sig á þessum bráðabirða niðurstöðum um t.d. það að aðeins 12 % ungs fólks veit að frjósemi minnkar með aldrinum. #1of6 #nordicfertilitynetwork
Unnur Arndísardóttir seiðkona, jógakennari og tónlistarkona heimsækir Tilveru þriðjudaginn 1.október n.k. kl. 20. Fyrirlesturinn verður haldinn í Sigtúni 42, 105 Reykjavík og eru allir velkomnir. Frítt er fyrir félagsfólk Tilveru en aðrir þurfa að greiða 1000kr, enginn posi á staðnum. Unnur fer yfir sögu sína og hvernig Perlumóðirin varð til. Hún mun einnig kynna Hlédrög og námskeið sem hún heldur fyrir konur án barna - og vonast til að vera hvatning til upprisu nýrra viðhorfa til ófrjósemi kvenna.
Unnur gaf nýverið úr bókina “Perlumóðir - kona án barna”, sem er reynslusaga Unnar um ófrjósemi, þar sem hún deilir því hvað aðstoðaði hana við að komast yfir sorgina. Í bókinni gefur hún dæmi um jóga, öndunaræfingar og slökun, og hvernig nálgun við Móður Jörð og Gyðjuna aðstoðaði hana við að ná sátt við lífstílinn “barnfrjáls”.
Unnur hefur seinustu 14 árin haldið Tungl- og Gyðjuathafnir, þar sem konur koma saman og fræðast um tunglorkuna og hinn helga kvenkraft.
Unnur tengir saman mismunandi hefðir í athöfnum sínum. Hún hefur lært og numið frá Indjánum Norður Ameríku, Yogahefðir austursins og hefur hún einnig tileinkað líf sitt Norrænu Gyðjunni og sór eið sem systir Avalon.
Unnur hefur þróað Íslenskar jarðarathafnir í tengslum við Norræna Árstíðarhjólið, þar sem hún beinir augum okkar að Gyðjunni og hvernig hún birtist í Móður Náttúru allt í kringum okkur.
Unnur er jógakennari og hefur kennt jóga og hugleiðslu frá árinu 2010.
Sem tónlistarkona og tónaheilari semur Unnur tónlist og ljóð tileinkuð Íslensku Gyðjunni og Móður Jörð.
Unnur hefur tileinkað lífi sínu Móður Jörð, Gyðjunni og því að lifa lífinu blíðlega.
Unnur er ófrjó en hefur tekið upp titilinn Perlumóðir, með von um að breyta viðhorfi heimsins á ófrjósemi kvenna.
Tvær stjórnarkonur hafa varið helginni í Helsinki. Þar hittu þær meðlimi systursamtaka frá Norðurlöndunum. Samtökin ræddu hvað væri efst á baugi í hverju landi.
Aðalumræðuefni helgarinnar var frjósemisvitund en öll Norðurlöndin eiga það sameiginlegt að fæðingartíðni er á niðurleið. Krafa allra félaganna er að fræðsla til ungs fólks um hvernig viðhalda megi frjósemi fari inn í menntakerfið og hægt sé að nálgast þær upplýsingar í heilbrigðiskerfins.
Þetta var í annað skipti sem samtökin hittast og sameiginlegt nafn Norðrænu samtakana fundið en við munum heita Nordic Fertility Network.
Það er trú okkar og hinna samtakana að saman getum við verið sterkari til að vinna fyrir félagsmenn okkar og allra þeirra sem glíma við ófrjósemi.
Takk fyrir frábæra vinnuhelgi og sjáumst að ári, vonandi í Reykjavík.
#nordicfertilitynetwork #tilverasamtökumófrjósemi
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem er á laugardaginn og nokkrir hlauparar ætla að hlaupa fyrir Tilveru. Þennan veglega gjafapoka fá hlaupararnir okkar. Á næstu misserum verður hægt að næla sér í þennan flotta varning, pokann og glasið. Við munum auglýsa það á samfélagsmiðlum okkar. Þökkum öllum fyrir að styðja við félagið og hlauparana okkar❤️ #tilvera #1af6 #ófrjósemi #infertilityawareness #fertilityeurope
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24.ágúst 2024 fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Eva Rós mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar/13681-eva-ros-vilhjalmsdottir
#1af6 #reykjavikurmarathon2024 #tilverasamtokumofrjosemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24.ágúst 2024 fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Helga Jóhanna mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=423
#1af6 #reykjavikurmarathon2024 #tilverasamtokumofrjosemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24.ágúst 2024 fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Hreimur Örn mun hlaupa, ef þið viljið heita á hann eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=423
#1af6 #reykjavikurmarathon2024 #tilverasamtokumofrjosemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24.ágúst 2024 fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Sigríður María mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=423
#1af6 #reykjavikurmarathon2024 #tilverasamtökumófrjósemi
Tilvera, samtök um ófrjósemi er komin á áheitasíðu Reykjavíkurmaraþons fyrir þá sem hafa áhuga á að hlaupa fyrir félagið.
Áheitin síðastliðin ár hafa verið nýtt í ýmis góð verkefni fyrir félagið sem meðlimir hafa notið góðs af, þ.á.m. sálfræðiþjónusta.
Þeir sem hlaupa fyrir félagið fá veglegan gjafapoka.
- Skráðu þig í Tilveru
Allir áhugasamir geta skráð sig í Tilveru. Til að skrá þig í félagið fyllir þú út formið á heimasíðu Tilveru, tilvera.is Árgjaldið er 4.500 kr. hvort sem um er að ræða einstakling, par eða velunnara.
Til að klára skráningu þarf að leggja ársgjaldið inn á reikning félagsins: 0327-26-000491 kt. 421089-2489.
Gott er að senda kt. greiðanda sem skýringu og senda kvittun á tilvera@tilvera.is.
Við þökkum fyrir stuðninginn
Tilvera samtök um ófrjósemi.
Þegar búið er að ganga frá greiðslu sækið endilega um aðgang að Facebook hópunum okkar:
Tilvera, Tilvera - meðferðir erlendis, Tilvera - meðferðir, Tilvera - gjafakynfrumur og Tilvera - karlmenn- Tilvera-lífið eftir meðferðir án árangurs.
Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. #tilvera #ófrjósemi #1af6
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Eva Rós Vilhjalmsdóttir mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Valgerður Björnsdóttir mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Eyþór Óli Borgþórsson mun hlaupa, ef þið viljið heita á hann eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Andrea Magnúsdóttir mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Ása Ástardóttir mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Elfa Dröfn mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. María Rut mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Hrefna Hrund mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Sonja Kristín mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Eyþór Grétar mun hlaupa, ef þið viljið heita á hann eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/423-tilvera-samtok-um-ofrjosemi #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Við kynnum til leiks þá hlaupara sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Tilveru-samtök um ófrjósemi. Sigríður Steinunn mun hlaupa, ef þið viljið heita á hana eða aðra hlaupara er hægt að gera það með því að smella hér á slóðina: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar/7603-sigridur-steinunn-audunsdottir #1af6 #reykjavikurmarathon #tilverasamtökumófrjósemi
Jólahappdrætti Tilveru. Hér kemur vinningaskráin með þau númer sem voru dregin í kvöld. Við þökkum öllum fyrir sem keyptu miða og styrktu okkur. ❤️
Hægt verður að sækja vinninga
Í Setrinu , Hátúni 10, 105 Rvk
Mánudaginn 19. desember á milli 17:30-18:30.
Annars verður opið eftir jól til að sækja þá sem eiga eftir að sækja
Vel heppnaðri vitundarvakningu lauk helgina 12 og 13 nóv þar sem stjórn Tilveru stóð vaktina í kringlunni og seldi lyklakippur og happdrættismiða fyrir jólahappdrættið okkar🤗🧑🎄
Meðlimir stjórnarinnar fóru líka í heimsókn til heilbrigðisráðherra til að minna á mikilvægi málstaðarins❤ hann tók vel í spjallið okkar og var sammála að þessi málaliður þyrfti meiri athyggli og umræðu. Við viljum þakka ykkur öllum fyrir frábæra viku😊🙌 #1af6 #infertility #fertilityweek #fertility #frjósemi #heilbrigðisráðherra #sterkarisaman
Jólastyrktar happdrætti Tilvera samtök um ófrjósemi
Hægt er að kaupa miða á https://www.tilvera.is/happa.html og með kaupum á miða ertu að styrkja Tilvera samtök um ófrjósemi og við þökkum fyrir stuðninginn 😃 Mikilvægt er að fara inná þessa slóð og senda okkur upplýsingar og skjáskot á greiðslu og við munum senda rafrænan happdrættismiða. Setja í skýringu Happdrætti
Vitundarvakningar vikan er hafin. En vitundarvakningin er hluti af European Fertility Week sem árlega leggur áherslu á mismunandi málefni. En að þessu sinni er aukin athygli á „(ó)frjósemis vegferðin mín“.
(Ó)frjósemis vegferðin er mismunandi fyrir alla- hún getur verið stutt, hún gæti verið löng og jafn vel mjög löng en allar eru þær erfiðar. Og hefur hver vegferð gífurleg áhrif á það fólk sem glímir við ófrjósemi. Hver hefur sína sögu af sinni vegferð og þess vegna ætlum við að deila raunverulegum sögum á samfélagsmiðlum okkar á vitundarvakningar vikunni til þess að vekja athygli á vandamáli sem svo margir íslendingar glíma við. #fertilityweek
#fertilityeurope #1af6
#ófrósemi #viðgerumþettasaman
Við verðum með vitundarvakningu í nóvember og verður þessi skemmtilegi sameiginlegi viðburður með @pcos_samtok og @endoiceland partur af henni. Létt fræðsla og svo bingó á eftir því. Okkur hlakkar mikið til 🥰 og vonumst til að sjá sem flesta. #infertility #1af6 #ófrósemi #fertility #frjósemi #gerumþettasaman #fun #bingo
Það er miklu meira stress sem fylgjir heldur en flestir gera sér grein fyrir. Það er ekki bara meðferðin sjálf heldur allt þar í kring. Þetta geta verið mjög erfiðir tímar og tekið mikið á. Þess vegna er mikilvægt að fara vel með sjálfan sig, fara ekki framúr sér og biðja um aðstoð ef þurfa þykjir. Verum góð við sjálfan okkur...hlúum að okkur ❤ #frjósemi #ófrósemi #gerumþettasaman #yournotalone #1af6 #infertility #fertility #samstaða
Því miður getur biðin eftir barni orðið erfið og jafnvel alveg óbærileg. Og getur hún nákvæmlega látið manni líða eins og allir aðrir fái barn og að maður sé týndur á þessari vegferð. Við viljum því á þessum mánudegi senda ykkur/þér styrk og minna þig á að þið/þú eruð alveg frábært og eigið allt gott skilið 😇 .......hvernig sem fer 🥰🙏🥰🤞🥰 #infertility #fjósemi #fertility #ófrjósemierbarátta #1af6 #viðgerumþettasaman #ekkigefastupp #hope
Sjá meira
Stuðningur við frjósemisvanda
Sagan um Tilvera
Tilvera var stofnuð árið 1990 með það að markmiði að veita stuðning og fræðslu fyrir einstaklinga og pör sem glíma við frjósemisvanda. Við bjóðum upp á dýrmæt úrræði, fræðslu og samstöðu, sem hjálpa fólki að takast á við áskoranirnar sem fylgja frjósemisvanda. Með því að deila persónulegum sögum og veita leiðbeiningar um meðferðir, erum við hér til að styðja þig í gegnum ferlið.



Hafa samband
Thank you for contacting us.
We will get back to you as soon as possible.
We will get back to you as soon as possible.
Oops, there was an error sending your message.
Please try again later.
Please try again later.