Tilvera, samtök um ófrjósemi

1 af hverjum 6 sem þráir að eignast barn á í erfiðleikum með það

Um Tilveru

Tilvera- samtök um ófrjósemi voru stofnuð

19. nóvember 1989.


Skrá í Tilveru

Til að skrá þig í félagið fyllir þú út formið að neðan.

Árgjaldið er 4.500 kr.


Varningur til sölu

Viltu styrkja samtökin og taka þátt.

Lyklakippa og fleira í boði.


Hvað er ófrjósemi?

Kynntu þér allt sem hægt er að vita um ófrjósemi, úrræði og ráðleggingar.


Fyrstu skrefin og meðferðir

Það er gott að kynna sér fyrstu skrefin og meðferðir sem eru í boði.

Stjórn Tilveru langaði að endurvekja fréttabréf Tilveru og með því ná betur til félagsfólks samtakan
9. apríl 2025
Stjórn Tilveru langaði að endurvekja fréttabréf Tilveru og með því ná betur til félagsfólks samtakanna. Í fréttabréfinu munum við upplýsa betur um starf samtakanna og hvað er í deiglunni á næstunni.
Stuðningur við frjósemisvanda

Sagan um Tilvera

Tilvera var stofnuð árið 1990 með það að markmiði að veita stuðning og fræðslu fyrir einstaklinga og pör sem glíma við frjósemisvanda. Við bjóðum upp á dýrmæt úrræði, fræðslu og samstöðu, sem hjálpa fólki að takast á við áskoranirnar sem fylgja frjósemisvanda. Með því að deila persónulegum sögum og veita leiðbeiningar um meðferðir, erum við hér til að styðja þig í gegnum ferlið.

Hafa samband