Aðalfundur Tilveru
tilverastjorn • 28. október 2025
Aðalfundur Tilveru

Aðalfundur Tilveru
Aðalfundur Tilveru sem halda átti 28.október sl. en var frestað vegna veðurs verður haldinn fimmtudaginn
6.nóvember 2025 kl. 18:00 í Sigtúni 42, sama
húsnæði og ÖBÍ.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar
Skýrsla gjaldkera
Kosningar
Breytingar á lögum félagsins
Önnur mál
Félagsfólk eru hvatt til að mæta og gefa kost á sér í stjórn.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Kær kveðja,
Stjórn Tilveru





