Í þessum fyrirlestri munu þær Helga Guðrún Friðþjófsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir, Næringarfræðingar, M.Sc., fara yfir það hvernig hægt er að hafa jákvæð áhrif á einkenni PCOS með næringu og öðrum venjum án þess að koma sér upp boðum og bönnum í fæðuvenjum."
Fræðslan er opin öllum félagsmönnum en aðrir áhugasamir greiða 1.000 kr. Viðburðurinn verður haldinn í Setrinu, Hátúni 10 kl. 20:00. Frábæra teymið frá Serum í Grikklandi eru í heimsókn dagana 4. og 5. mars. Með þeim í för er Anastasia Polytsopoulou, kona sem sérhæfir sig í frjósemisnuddi/nálastungum og hefur lengi verið í samstarfi við IVF Serum. Anastasia mun bjóða upp á frjósemisnudd/nálastungur og Serum teymið (Penny, Sofia og Janus) upp á viðtöl við einstaklinga og pör.
|
Tilvera, samtök um ófrjósemi
Sigtún 42, 105 Reykjavík kt. 421089-2489 Rnr. 0327-26-000491 [email protected] |
|